Þegar þú segir “Skyldunám” ertu þá að meina grunnskólann? Ef svo er þá held ég að möguleikarnir séu takmarkaðir fyrir nám úti (nema að fara sem skiptinemi, sem telst þá oftast ekki til eininga, það er bara upplifunin). Flestir útlenskir skólar, College og University miðast við að þú hafir klárað menntaskólann hérna heima. Eins og t.d. í USA ferðu í hann 18 ára, held að flest norðurlönd miði við 20 ára, þegar þú ert búinn með flest almennt nám og getur farið að sérhæfa þig. Annars er ég...