Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

qeySuS
qeySuS Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
790 stig

Re: Mixed psychosis

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Það hafa ekki allir sömu ástæðuna til að æfa bardgaíþróttir, og það er óþarfi að alhæga um hvað sé eina rétta leiðin. Þó að þú sért að þessu til þess að bæta sjálfan þig og þar fram eftir götunum (ekkert að því heldur), þá eru margir sem æfa þetta sem keppnsiíþrótt og vilja verða eins góðir bardagamenn og þeir geta, það gengur ekkert að setja út á ástæða annarra til að æfa og halda því fram að þín leið sé sú eina rétta.

Re: Mixed

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Jú jú mikið rétt, Pride höfðar mikið til Japana (enda er þetta ÓGURLEGA vinsælt þar, það seldist upp á 100.000 manna keppni þar). Hins vegar er UFC ekki lengur eins og fyrstu keppnirnar, þeir eru í dag að leggja áherslu á að þetta séu vel þjálfaðir bardagamenn, en státa sig einnig af því að vera með svona “Purest form of fighting” þar sem þeir eru með fáar reglur. Ég held persónulega að þetta yrði skemmtilegt en að meginþorri landans myndi ekki kunna að meta það að horfa á skemmtilegan Judo...

Re: Tilraun til Boxarastuldar.

í Box fyrir 22 árum
Já ég æfði nú með Jimmy í den, hann hafði mjög sterka skoðun á málum og lét ekki vallta yfir sig, en hann var alltaf mjög afslappaður og yfirvegaður.

Re: Draumórar um getu íslendinga....

í Box fyrir 22 árum
Einstaklings íþróttir eins og box er einmitt þar sem við getum veirð fremstir í flokki. Það eru minni líkur í liðsíþróttum myndi ég segja, því þar þarf að koma saman 10 manna hóp sem þurfa allir að vera mjög góðir, en líkurnar á því að hafa 10 TOPP menn á heimsmælikvarða eru ekki stórir á jafn litlu landi og ísland er. Hins vegar er möguleikinn á að eiga EINN góðann ágætar. Við höfum staðið okkur vel í öðrum bardagaíþróttum, Júdó mennirnir okkar hafa veirð að taka gull og silfur á mótum úti...

Re: Freefight

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
lol shit, fáðu frekar hollensku vini þína til að koma hingað og kenna :) Þeir myndu vinna alla íslendinga nokkuð örugglega, þeir hafa mjög líklega MUN betri wrestling/groundowkr en nokkrir á landinu, plús holland er þekkt fyrir að vrea mjög góðir í Muay Thai.

Re: AÐ LÉTTAST!!

í Heilsa fyrir 22 árum
Vá þetta er flókið, þú ert að borða nammi og fitandi mat og segist ekki nenna að hreyfa þig, ég held að svari liggji nokkurn vegi augljóst fyrir.

Re: Áframhaldandi box

í Box fyrir 22 árum
Væri gaman að sjá reglulega keppni í hnefaleikum.

Re: Mixed

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Ég myndi pottþétt borga fyrir að sjá þetta :)

Re: Freefight

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Jamm lítið mál að keppa úti. Ætla að æfa úti líka næsta ár (eða snemma þarnæsta, eftir hvað peningasöfnun tekur langan tíma :P ), vonandi að keppa upp úr því. Langar samt ekki að keppa úti fyrr en ég veit hvað ég er að gera nokkurn vegin :) Orðinn ágætur í standup/ground/wrestling.

Re: Freefight

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Svo er það annað, þetta þyrfti í raun ekki einu sinni að vera underground, það er ekkret í lögum sem bannar neina keppni í bardagaíþróttum eða setur því skorður um hvernig reglurnar skuli vera (þó það vær reyndar sniðugt að hafa nokkrar góðar öryggisreglur svo þetta yrði ekki stöðvað strax eftir fyrstu keppnina).

Re: Freefight

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Þetta væri gaman, þyrftu samt að vera vigtarflokkar, venjulega er ég um 67-69 kíló í æfingu, ætla ekki að keppa á móti fólki sem er 80-100 :) Það kemur náttúrulega ekki nema lítið brot af fólki sem æfir á Ísland á huga, þyrfti að athuga í mismunandi klúbbum hvort það sé áhugi fyrir þessu.

Re: Freefight

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Þetta er ekkert fyrir alla, það hafa ekkert allir áhuga á að prófa þetta, svona keppni heillar mig hins vegar, ekki vegna áhorfendaskarans, enda hugsa ég að það séu fleiri áhugamenn um TKD heldur en UFC (nema í löndum eins og japan). Annars er það ekki satt að Muay Thai menn séu ónýtir 22 ára, ég fór í tíma hjá 55 ára Muay Thai manni úti og hann var all svakalega góður og í góðu ásigkomulagi, hann sagði hins vegar að venjan í Thailandi væri að keppa bara til svona 25 ára eða svo

Re: Freefight

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Free fight er nú bara keppnin, það er hægt að æfa hvað sem er og keppa í Free fight, hvort sem það er Tae Kwon Do eða Muay Thai. Þetta er að öllum líkindum það sem er kallað “Mixed Martial Arts”, það sem einkennir þetta er að í þessi keppnisformi er leyfðar kýlingar og glímutök bæði standandi og í jörðinni. Bardaginn er ekki stöðvaður þó þú lendir í jörðinni eins´og í flestum “hefðbundnum” bardagaíþróttum fyrir utan örfáar (Jiu Jitsu og Judo). Ég væri vel til í að keppa í þessu en veit ekki...

Re: Capoeira er á Íslandi...

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Er búinn að vera að leita að vinnu marr :) Var í símasölu um tíma en hætti, vinnan sem ég var í var ekki til staðar þegar ég kom tilbaka eftir 3 mánaða utanlandsför. Er að fara í atvinnuviðtal á morgun hjá póstinum, vonum að þetta gangi eftir. Andskotans vandræði að redda sér góðri vinnu með skóla.

Re: Meiðsl í bardagaíþróttum

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Ég hef nú sem betur fer aldrei slasað mig neitt. Versta sem ég hef fengið er slæma bólgur eftir högg (oftast þá á ristinni) eða hausverk eftir að hafa vankast. Annars veit ég að mitt stéttarfélag (Rafiðnaðarfélagið) myndi greiða mitt, það sem ég þyrfti að gera væri að greiða fyrst fyrir kortið, og mæta svo með reikning fyrir kortinu og fá 10.000kr endurgreiddar :)

Re: BJJ á Íslandi

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Það er hverki hægt að æfa BJJ á íslandi og ég er svo ég viti sá eini á landinu sem hefur æft það. Fór til USA í 3 mánuði og æfði hjá Chris Brennan 3x á dag. Það var reyndar No-Gi BJJ (líkist heldur Submission Wrestling en þetta var samt BJJ). Ég veit að ég væri fljótur að stökkva á það tækifæri a æfa hjá góðum BJJ gaur, en ég veit að flestir góðir eru brasilíubúar að augljósum ástæðum og þeir eru oftast á heitum stöðum (þess vegna er allt TROÐfullt af BJJ í californiu t.d.) plús að BJJ er...

Re: Capoeira er á Íslandi...

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Þegar ég fæ pening fer ég að æfa eitthvað aftur. Er búinn að fara í prufutíma útum allan bæ til að gera eitthvað (síðan ég kom heim í ágúst). Er í huge mínus eftir ferð sumarsins og vantar vinnu, þannig until then æfi ég ekkert :(

Re: Capoeira er á Íslandi...

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Myndi fara bara til að æfa, langar að æfa hja Chute Boxe. Á eftir að koma í ljós hvernig það æxlast.

Re: hvernig fanst ykkur íslensku boxararnir

í Box fyrir 22 árum
Nú jæja, slæmt að það skyldi fara svona.

Re: Bara hvítir

í Box fyrir 22 árum
Ætli þeir séu ekki bara frá hverfi í bandaríkjunum þar sem eru aðalega hvítir. Var t.d. í Irvine, Californiu í sumar (Orange Coutny) og ég sá Mexíkana og hvíta gaura, ekki einn svartan allan tímann (sá þá í LA og annars staðar, en ekki í Irvine).

Re: hvernig fanst ykkur íslensku boxararnir

í Box fyrir 22 árum
Það er nú rugl að Jimmy hafi ekkert þjálfað hann. Árni hefur verið að æfa Muay Thai (Thai Box) í rúm 3-4 ár, hann rétt byrjaði á boxi fyrir nokkrum mánuðum síðan (reyndar er box inni í Muay Thai, en ég er s.s. að meina box only) og mætir á box æfingar hjá Jimmy líka, skil vel að hann vilji frekar hafa manninn sem hann hefur æft undir í ein 4 ár frekar en einhvern sem hann er frekar nýlega farinn að æfa hjá. En svona er þetta, það er ekki hægt að fá allt sem maður vill :) Er hissa á að hann...

Re: hvernig fanst ykkur íslensku boxararnir

í Box fyrir 22 árum
Mig minnir endilega að ég hafi séð á auglýsingu á www.boxing.is að Árni Ísaksson væri líka að keppa, var það einhver misskilningur hjá mér eða .. ?

Re: Bubbi að Boxa

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
jaaaah, bubbi var snillingur, í dag er hann vitleysingur IMO. Var að skjótast með Jakob Frímanni í skóla að tala um hvað við ættum að kjósa hann til að fá tónlsitarmenn viðurkennda sem atvinnugrein.

Re: hvernig fanst ykkur íslensku boxararnir

í Box fyrir 22 árum
Ég náði bara að sjá fyrsta bardagann :( Hvernig fór þetta allt? Mætti alveg posta results.

Re: cs yfir í q3

í Half-Life fyrir 22 árum
Væri gaman að sjá hvort það fari ekki margir að flykkjast að næsta ID leik sem kemur út, væri gaman að hafa einn leik sem langsamlega flestir spila (þó að ég efist um að það gerist :).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok