jú jú, en oft er Kung Fu notað yfir meiri traditional form af Kung Fu sem ætlaðar eru (alla vega upphaflega) til bardaga, á meðan að Wushu orðið er notað yfir semi-fimleikaæfingarnar sem verða settar inn á ólympíuleikanna. Það tel ég ekki beinlínis til bardagaíþrótta, þó það þurfi að vísu ótrúlega líkamlega hæfni og úthald í það þá hefur mér fundist það vera meiri eins og að gera gólfæfingar í fimleikum heldur en bardagalist (ég er að tala um Modern wushu, það sem fer á ólympíuleikanna, ekki...