Ég er einmitt í hinum margrómaða Verslunarskóla Íslands. Ég held það sé ekki eins erfitt að komast inn og það var, þegar ég fór var það 8+ úr samræmdu, held það sé í kringum 6/7 núna (breytilegt milli ára náttúrulega, getur verið meira núna í ár). Það besta við versló er líklega bekkjarstemningin og aðstaðan. Fínasta aðstaða og skjávarpar í öllum stofum, þráðlaust net, 4 tölvustofur og mjög gott bókasafn auk fyrirlestrarsals. Hins vegar sé ég svolítið eftir því að hafa farið í versló, er...