Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

qeySuS
qeySuS Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
790 stig

Re: opin æfing í m.m.a. og tæboxi

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
O M G hvað ég er pirraður á skólanum mínum núna :D Vart gangfær eftir skólafótbolta. Jæja maður mætir samt og sér til hvað maður treystir sér í. Þetta er annars ENN EITT brill framtak hjá þér salvar, magnað hreint.

Re: Takk fyrir, Salvar og félagar.

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
MMA reglurnar sem notaðar voru í höllinni eru mjög skrítnar, oftast eru notaðar svipaðar stigagjafir og í boxi (s.s. skorað 10-9 fyrir sigurvegara í hverri lotu). Inn í þá tölu er þá oftast talið yfirburðir í að taka andstæðinginn niður og að stjórna honum á jörðinni. Væri gaman að hafa eins og 10 mínútna þátt á skjá einum/sýn sem útskýrir MMA nokkuð vel, hafa íslenska menn að sýna helstu tök í gólfinu og helstu hluti sem eru gerðir standandi, og í framhaldi af því að sýna UFC/Pride.

Re: 8.mars þakkar fyrir

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Úff, gat nú verið. Annars vorkenni ég fólki lítið sem tímdi ekki að kaupa miða, það var engu líkt að sitja þarna og horfa á. Fólk á að styðja sportið og kaupa miða þó að þetta sé sýnt í sjónvarpi, einna leiðinlegast fyrir þá sem eru úti á landi og gátu ekki komist. En ég er ekki sáttur við íslenska ráðamenn eftir þetta, eitthvað baktjaldamakk til að reyna að “vernda” íslenskum almúga frá ofbeldi. Það minnsta sem þau hefðu getað gert var að gera þetta opinberlega til að skapa umræðu.

Re: Roland rústaði sýnum

í Box fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér fannst Roland vera afgerandi besti boxarinn þetta kvöldið, ekki bara aggressívur og fleigandi höggum, heldur útboxaði hann gaurinn og var með þvílíkt skæða stungu.

Re: 8 mars kjaftæði

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þeir stóðu sig vel en reglurnar voru rugl, var ekki sáttur við að þeir voru staddir upp eftir 10 sec og að hafa rope escapes? wtf. Gaurinn sem hefði tapað samkvæmt öllum helstu reglum (KOTC/Pride/UFC) að sökum yfirburða á jörðinni og FJÖLDA takedowns, tapaði.

Re: Irma var ekki góð

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
jamm það var það :) Þess vegna fannst mér hún ekki vera góð.

Re: Irma var ekki góð

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það er stórmál að fella einhvern sem kann að verjast því, það er ólympíugrein að fella andstæðing og halda honum þar (wrestling). Flestir sem æfa MMA eru nokkuð góðir í wrestling, en hún virtist ekki reyna mikið, þegar hann náði single leg reyndi hún ekki að koma fætinum aftur niður, notaði ekki whizzer sem var það fyrsta sem mér var allavega kennt í þessu. Btw ég sagðist halda að hann hefði æft Judo því hann virtist vita hvað hann átti að gera á jörðinni, setti báða hooks in þegar hann var...

Re: Irma var ekki góð

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ég býst við miklu af konu eftir að hafa æft með nokkrum virkilega góðum MMA konum. Sérstaklega í gólfglímunni. Ég hef æft með stelpu sem er svona 55-60kg og ég myndi segja að hún myndi ráða við langsamlega flesta á íslandi í gólfglímu með Gi (styrkur skiptir meira máli þegar það er ekki Gi en hún er fucked up góð með gi líka). Eins og ég segji bara til að nefna tvær: Erica Montoya og Debi Purcell eru badass og hefðu klippt Hálfdán niður og ALDREI leyft honum að komast í þessar stöður sem...

Re: Irma who?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ég get lofað þér því að það eru MARGAR stelpur sem geta ráðið við þig. Ég tók gólfglímu þó nokkrum sinnum við Erica Montoya án Gi og hún er svo fucking smooth, það er ekki hægt að halda henni í guard hún flýgur bara framhjá, og hún er bara eitthvað um 55-60kg, svo er Debi Purcell sem er aðeins stærri (líklega um 70kg), hún er standup MASKÍNA auk þess að vera góð í gólfinu (æfir með Marco Ruas og félögum).

Re: Irma var ekki góð

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hálfdán er strákurinn sem hefur verið að sjá um djúpu laugina seinustu mánuði, þetta var svona publicity stunt fyrir kvöldið í höllinni, þá var það auglýst að Irma skoraði á hvaða karlmann sem er og að Hálfdán myndi taka áskoruninni í beinni í enda Djúpu Laugarinnar.

Re: Irma var ekki góð

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Já ég verð reyndar að játa að Hálfdán kom mér á óvart, hann virtist kunna basicið og instinctið hans var að taka hana niður, kannski hann æfði Judo einhvern tíman?

Re: Hver sér um lýsinguna á skjá einum?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
gott mál :) Hafði áhyggjur af því að það væri kannski einhverjir sem æfðu bara box og vissu ekki mikið um restina. En þetta verður frábært, vona bara að Muay Thai og MMA bardagarnir verði fjörugir og skemmtilegir! Ef allt gengur vel verður þetta “the buzz” daginn eftir :) Allir talandi um þetta þá.

Re: Pæling

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þú getur komið þér í gott form á svona 2 mánuðum (ef ég geri ráð fyrir að maður sé ekki of feitur og þarf ekki að missa mörg kíló), það sem þú ert að æfa er kunnátta og hæfileikar, það er eitthvað sem geymist í heilanum, þannig ég myndi flokka það sem andlegt. Ef einhver myndi æfa bardagaíþróttir í 10 ár, hætta svo að æfa í eitt ár þannig að hann væri ekki í neinu líkamlegu formi lengur, þá eru allar líkur á því að hann gæti samt sem áður ráðið við vel flesta af því hann hefur ennþá hæfileikanna.

Re: Miko Hughes

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Minnir endilega að ég hafi heyrt einhvers staðar að íslenskur gaur væri góðvinur hans fyrir svona 3-5 árum síðan, færi reglulega til hans í útlandið. Þetta var svosum líklega bara gróusaga :) Sel það ekki dýrari en ég keypti það

Re: Daredevil

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér fannst myndin hræðileg og bullseye ömurlegur. Ég bendi á http://maddox.xmission.com þar sem er farið ýtarlega í hvða DareDevil suckar.

Re: heimasíða fyrir 8. mars

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Og svona til að svara spurningu þinni endanlega, þá já, ef fólk vill stinga hvort annað með fullu samþykki og sjá hver deyr fyrst á að leyfa þeim það. Þú átt sjálfan þig, ríkið á þig ekki, ef þú villt taka ákvörðun sem hefur bara áhrif á þig og samþykka aðila, þá hefurðu fullan rétt á því. Frelsi þitt og mitt einskorðast við frelsi annarra, ekki skoðanir annarra og siðferðismat. Bara af því að þér, og öðrum finnst eitthvað ekki bjóðandi mönnum, þá eiga þeir samt að vera aðnjótandi því frelsi...

Re: Verður 8 mars keppnin sýnd í sjónvarpinu?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það væri brilliant skemmtilegt! hef tekið eftir fullt af auglýsingum á skjá einum, kannski þeir ætli að sýna?

Re: heimasíða fyrir 8. mars

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
IMO á ríkið að vera með sem minnst ítök, það ver eignarrétt og fleira. Réttur og frelsi hvers og eins hlýtur að skorðast við frelsi annarra, ekki skoðanir þeirra. Það er ekki hægt að banna hluti af því að það særir blygðunarkennd einhvers eða skýtur skökku við það sem hann telur vera rétt (ef þér langar ekki að sjá það, ekki horfa). Þú tókst mjög öfgakennt dæmi, en er það svo frábrugðið frá því að reykja t.d.? Það tekur lengri tíma að drepa sig með sígarettum en hnífum, en þú veist að þetta...

Re: heimasíða fyrir 8. mars

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér finnst að slys vegna bílbelti eigi að vera seinasti staðurinn sem fólk kvartar yfir eyðslu skattpenininga, ég mæli með að fólk kíkji á fjárlögin og sjái hvað íslenska ríkið er að eyða pening í. Nokkrar millur til bókasafna í Canada, listamannalaun, ríkisstyrkir til þess að gera allan fjandann etc. En þetta er að sjálfsögðu umræða sem á ekki beint heima hérna :) Fer bara eftir því hvernig pólitískar skoðanir fólk er með hvað því finnst um þetta. En ég held að allir geti verði sammála um...

Re: heimasíða fyrir 8. mars

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Málið felst í valinu, ég er ekki sammála fólki sem notar ekki bílbelti, en þeir vita alveg að þeir eru fucked ef þeir lenda í slysi (er bara sama/heimskir). En það er þeirra val að gera þetta og það á ekki að neyða þá til að fara í bílbelti ef þeir einu sem þeir eru að skaða eru þeir sjálfir. Þjóðfélagið bér ábyrgð á að lappa upp á aðra já, þá væri hægt að banna allan fjandan af því það væri óþarfi og kostar pening, reykingar, drykkja etc. Eini munurinn á reykingum og drykkju og bílbeltum,...

Re: Trufluð tilvera!

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
útvöldu vitleysinga.

Re: Trufluð tilvera!

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ef það vantaði ísland væri öllum saman, verð á fiski myndi kannski hækka smá útaf umframeftirspurn.

Re: heimasíða fyrir 8. mars

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
heh ég skal glaður mæta og verja MMA, en þetta er alveg rétt, fólk er steinhissa á þessu þegar maður minnist á þetta úti.

Re: heimasíða fyrir 8. mars

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það er að sjálfsögðu ekki í verkahring ríkisins að hefta frelsi manna ef allir sem koma að verkaðnum eru samþykkir og samþykkja áhættuna sem fylgir verknaðinum. Þess vegna á ekki að banna/hefta bardagaíþróttir, báðir aðilar samþykkja hætturnar sem fylgja þessu og gera sér grein fyrir þeim, ef eitthvað kemur fyrir er það að sjálfsögðu leiðinlegt en þeir vissu það fyrir, og ríkið á ekki að ákveða hvort þeir megi þetta eða ekki. Sama gildir um einkadans og að vera í bílbelti. Hvar eiga höftin...

Re: heimasíða fyrir 8. mars

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
verður mikið af umfjöllun um freefight'ið í fjölmiðlum? Bara að vellta fyrir mér hvort við getum búist við Kolbrúnu Halldórs í silfur egils að tala um reglur við svona.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok