En eins og flestir vita verður diskurinn framleiddur af Rick Rubin. Af hverju ættu flestir að vita þetta? Ætti það ekki frekar að vera ‘eins og flestir Metallica aðdáendur vita…’? En annars það sem ég hef heirt af the new song fannst mér alveg hræðilegt:/ Ég er ekki að reyna að vera með nein leiðindi, ég er bara að segja það sem mér finnst.