Það hefði verið frekar klaufalegt ef hann hefði gert það:P Cliff stendur upp fyrir aftan rútuna og kallar “I'm OK” og svo bakkar bara rútubístjórinn yfir hann, ég sé þetta alveg fyrir mér:)
Af hverju segirðu strákar? Ertu að gefa í skyn að þú viljir ekki fá neina stelpur til þín vegna þess að þú ert svo feiminn og ferð allur hjá þér eða er ég bara eitthvað að rugla?
Þó að þú hlustir bara á harðann metal þýðir það ekkert að allur annar metall er ekki metall og svo er ekki það langt síðan tónleikarnir voru í Egilshöll þannig að þú ættir alveg að muna eftir því… Þannig að ég segi að þetta var fáránleg afsökun hjá þér…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..