Það er alveg jafn mikill tilgangur með þessari könnun og þegar er verið að spurja hvaða diskur er bestur með ákveðinni hljómsveit eða hvaða tónlistar stefnu maður hlustar mest á… Og svo varst þú að rífa þig af óþörfu, það var ekkert gagn í því að fara að rífast í honum út af þessu!