Jú ég er að tala um hana. Lagni við að keyra hana, ég komst að því við vorum bara nokkrir sem “gátu keyrt hana” en þetta er alveg þrælskemmtilegt að fara í go-kart. Ég er bara eitthvað gallaður ég bólgnaði allur upp í bakinu eftir þetta. Samt crashaði ég ekki neitt. Gerði það líka þegar ég fór í Reykjanesbæ þá byrjaði ég að bólgna upp á bakinu. Er að spá að fara til læknis og láta tjekka á mér. Lenti einu sinni í árekstri með afa mínum og fór svo bara strax í burtu með töskurnar mínar niður...