Ég er búinn að fara í Bilabúð Benna og skoða hann og mér fynnst hann bara ágætur ekki ljótur, ekki það flottasta sem ég hef séð bara fínn en ég væri samt enn frekar til í að nota peninginn og kaupa mér frekar notaðan Porsche Boxter S. Jeppinn er samt aksturseiginleika séð góð blanda af góðum sportbíl og jeppa.