Ég og fjölskyldan fórum til Þýskalands 2001 og leygðum okkur einn lúxusbíl og var það Alfa Romeo held ég 256 stadion en hann var með V6(er mig mynndir mikið) 2,4 L disel. Hann var með leðursætum og dökkum rúðum og loftkælingu sem veitti ekki af. Það var alveg rosalegur kraftur í honum og hann var mjög hljóðlátur. Pabbi stoppaði á gatnamótum og fer að hugsa afhverju fer hann ekki af stað, þá var hann bara reikspólandi hljóðlega. Fórum svo á autoban á honum á 170 og hann var eiginlega búinn þá...