Hvaða menn haldið þið að verði markahæstir á HM keppninni sem er að fara að hefjast eftir tvær vikur? ég hef trú á því ef að Henry,Ronaldo,Batistuta ná sér á strik geti þeir verið stórhættulegir frammi, en þar sem Ronaldo hefur verið mikið meiddur er erfitt að sjá hvað hann gerir. Og síðan koma menn eins og Nunao Gomez sem stóð sig frábærlega á síðasta evrópumóti, einnig koma Raul og Owen til greina, en Spánn hefur sjaldan staðið sig neitt vel á stórmótum og England eru örugglega ekki með...