ég er með tvö vandamál sem ég vona að einhver geti svarað 1. einn harðidiskurinn er með hættulega fá megabite eftir og tölvan er alltaf að sýna skilaboðin “low disc space” en ég var að spá í, er hægt að að hafa diskinn þannig að ekki er hægt að downloada inn á hann en samt nota hann p.s. ég er með tvo harðadiska, hinn er alveg með fullt af plássi 2. ég er með tölvuleik sem vill einfaldlega ekki fara út af tölvunni, hann er á harðadisknum með litla plássið, er hægt að hafa leikinn líka á...