Moose : Ég er forritari, og er náskyldur Magga Kj, en við erum ekki að tala um hann sem einstakling hér, heldur löggjöf, og ef þið viljið fara að úthúða hann persónulega, haldið því fyrir utan þessar umræður, eingögnu til að halda þeim málefnalegum. Ég persónulega er ekki á móti þessum skatti, að vissu leiti, þ.e. ég er á móti því að skattleggja tölvur, en ekki geisladiska og brennara. Hlutfallslega eru einhverjar 30 krónur lítið ef miðað er við notkun á eign annara manna, og því er gjaldinu...