ég er alveg sammála Leiftri, þeir sem eru ekki með gráða (including me), þurfa að sanna sig meira og oftar til að ná langt. Fólk sem er búið að fara í gegnum skóla hefur líka sýnt það að það getur farið í gegnum skóla, og getur því unnið, og skilað sínu, þótt rífast megi um hve gott efnið sem það skilar er. Ekki vanmeta skóla, ekki ætla ég að vera ólærður endalaust, það er víst. Það að fara í skóla gerir ekkert nema víkka sjóndeildarhringinn hjá fólki og veita því reynslu, þeir eru ekki...