Það er alveg satt að það er niðursveifla í bransanum. Fyrir nokkrum mánuðum var ástandið þannig að næstum hver sem er gat labbað inn á stofu og fengið vinnu, þótt talentið væri ekkert rosalegt, nú eru stofurnar bara að hrista það af sér í þessari niðursveiflu sem núna er. Litlu stofurnar(2-5 manns) munu seint ná í stóru kúnnana(banka, bílaumboð, tryggingarfyrirtæki, matvöruverlanir) því þau hafa ekki alla sérþekkinguna sem þarf, s.s. textagerðarfólk, prófakrarlesara, strategíufólk,...