Ég geri ráð fyrir, siggu, að þú sért að meina að þegar meiri raki er í loftinu en ekki þegar lítill raki er í loftinu eins og þú skrifar. Það er alveg rétt hjá þér siggu, bíll með blaut dekk losnar við stöðurafmagn auðveldar en bíll með þurr dekk, rakinn leiðir rafmagnið og þarmeð jafnar spennuna. Í raun er þetta margþætt, rykið í loftinu nýst við bílinn og myndar stöðurafmagn sem hefur enga leið til að yfirgefa bílinn þar sem enginn raki er til staðar að leiða það.