Mér sýnist þessir skjáir sem stýripinnarnir bera við bera hættulega mikinn keim af Windows, mjög svipað gradient í barnum efst. Ef þetta er windows mun ég aldrei þora að fljúga með svona vél. Ímyndið ykkur BSOD í 43.000 fetum!
Myndin þarf að falla innan þess sem telst vera ljósmynd, ef þú ætlar að bæta einhverju á myndina eða breyta henni mikið bendi ég þér á Grafík áhugamálið.
Alls ekki, þess vegna stendur hér að ofan “Tvö verkefni í einu”, vegna þess að það eru tvö verkefni á sama tíma. Reyndar ekki með alveg sama skilafrest. Skilaðu endilega inn myndum í bæði “Farartæki” og “Haust”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..