Best að ég svari upprunalegu spurningunni. Ljósunum er komið þannig fyrir að þau lýsi aðeins í ákveðinn boga og að bogar ljósanna skerist ekki, þú getur ekki séð öll þrjú ljósin nema ef þú horfir upp undir vélina eða niður á hana. Þú getur séð tvö ljós ef þú ert beint framan að vélinni, grænt og rautt, þegar þú ert 110° á stjórnborða, grænt og hvítt, og þegar þú ert 110°á bakborða, rautt og hvítt. Ef þú sérð rautt ljós átt þú að víkja, ef þú sérð grænt ljós á hinn að víkja en þú að vera...