qmaria. Enn og aftur, umræðan er ekki hvort mengun sé ekki stórt vandamál, heldur hvort það sé réttlætanlegt að stinga öðru máli undir stól vegna þess að til sé stærra vandamál, eins og frjals virðist vilja. Ég tel mig sjá af skrifum þínum að þú sért 40-44 ára, reykir sjálf, og hefur gert það í u.þ.b. 25 ár, og einnig að þú notar bíl. Þegar þú byrjaðir að reykja kostaði pakkinn ekki mikið þar sem ríkið tók mun minna til sín af honum, einnig var bensín nokkru ódýrara af sömu ástæðu. Síðan...