Hefur íslenska ríkið ekki rétt til að neita þeim sem ástæða þykir um landvist? Lög um eftirlit með útlendingum 10. gr. Meina ber útlendingi landgöngu: 1. Ef hann fullnægir ekki þeim reglum, sem settar eru skv. 1. gr. um ferðaskilríki og vegabréfsáritun, svo og samsvarandi reglum í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, ef hann ætlar að ferðast til þeirra landa. 2. Ef ætla má, að hann hafi eigi nægileg fjárráð sér til framfærslu hér á landi eða í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, ef...