Þegar Gabríel kom til baka frá Strassburg, gekk hann aftur í starf sitt á sama sjúkrahúsi í Vín. EN nokkru síðar kallaði yfirlæknirinn hann á sinn fund. ,,Þegar á öllu er á botnin hvolft, minn gamli vinur,“ sagði yfirlæknirinn ,,þá ertu hvorki rithöfundur, heimspekingur né maður sem ber ábyrgð á örglögum hins nýja skipulags, heldur eru þér læknir og vísindamaður. Í nýju þjóðfélagskipulagi lækna og vísindamanna ættir hver að una vel við slíkt hlutskipti. ÉG vil helst ekki missa þig, og er...