Nú er ég að æfa taekwondo og eru þær æfingar greinilea allt öðruvísi en þær sem þú hefur stundað. Þar er svona 35% æfinganna verið að æfa bardaga, spörk og svona, 30% æfinganna fara í tækni og form og þannig lagað, heil 15% æfingann fara í varnir í návígi (bæði svona “ilpoterian” og líka varnir sem maður notar ekki í taekwondo sjálfu en eru nauðsynlegar í sjálfsvörn), afgangurinn 20% myndi ég segja að fari í hreina líkamsrækt og teygjur.