Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Drekar Haustljósaskiptanna

í Bækur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Minnir að þeir hafi verið kallaðir dríslar eða drísildjöflar.

Re: Könnun

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Undanfarið hafa Frjálslyndir komið sífellt betur til greina að mínu leyti; eitthvað sem ég hélt að myndi aldrei gerast. Hef það væri ekki fyrir helvítið hann Grétar Mar í kjördæminu mínu þá hugsa ég að ég myndi kjósa þá að svo stöddu.<br><br>__________________________________________________ <i>Sú listræna áskorun; -að gera sniðuga, hnyttna og snjalla undirskrift á eftir korkapóstum á Huga- hefur plagað mig lengi. Hér með játa ég mig sigraðan, þetta var mér einfaldlega ofviða. Mér þykir...

Re: Herbalife geðveiki!

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Temsi; aumingja þú. Vorkenni liðið eins og þér. Varla trúir þú þvúi sjálfur að Herbalife hafi hjálpað þér að losna við 34 kíló… og þó, hvað sjálfsblekkinging getur verið sterk. Ef þú hefur losnað við 34 kíló geturu alveg bókað það að aðrir þættir hafa vegið þar þyngra en Herbalifenotkunin sem gerir nú lítið gagn annað en þá sálrænt (sem getur nú verið ágætt ef maður þyrfti ekki að borga dýrum dómum fyrir það til þess að halda uppi pýramida af gráðugu sölufólki). Best gæti ég trúað að Temsi...

Re: Hvernig finnst ykkur undirskriftin mín?

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
andaðu rólega, þessi tilvitnun er ekkrt svo vitlaus. Það sem hún gefur í skyn er að það að beita ofbeldi til þess að öðlast frið er jafn siðferðislega ef ekki bara rökfræðilega vitlaust og að stökkva út í drullpoll til þess að þrífa sig og hreinsa. Það getur verið að myndlíkingin sem notuð er með meyjahaftið sé ekki algerlega rétt en hún hittir þó í mark og kemur merkingunni fyllilega til skila.<br><br>__________________________________________________ <i>Sú listræna áskorun; -að gera...

Re: Pæling varðandi Ganda(á)lf

í Tolkien fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Gandalfur er ekki álfur, hann er maji. En hins vegar má vel skilja af bók nr. 3 að hann sé álfur þar sem strangt til tekið mega álfar aðeins sigla yfir hafið frá Rökkurhöfnum og það var ekkert vafamál að Gandalfur flokkaðist þar sem einn þeirra sem átti sjálfsagðan rétt á slíku, ólíkt Fróða og hinum aðskotalýðnum.<br><br>__________________________________________________ <i>Sú listræna áskorun; -að gera sniðuga, hnyttna og snjalla undirskrift á eftir korkapóstum á Huga- hefur plagað mig...

Re: Hið illa=?

í Tolkien fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ekkert óálíkar pælingar og þegar ég var að lesa silemrilinn fyrst, skrifai meira að segja svipaða grein á áhugamálið ekki fyrir svo löngu; http://www.hugi.is/tolkien/greinar.php?grein_id =62071 Enda áhugavert og umhugsavert umræðuefni.

Re: Gervidauði Paul McCartney

í Gullöldin fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mark Twain sagði það. En það Cartney sagði eitthvað svipað og ef ekki W. Churchill líka. Allir sögðu þeir svipaða setnigu með sama inntak. En hvað fleira skyldi tengja þessa menn saman? Ég finn lykt af samsæri. Voru þeir kannski allir í rauninni dauðir og fannst frímúrunum það bara fyndið að láta alla plat staðgenglanna sína sem þeir notuðu í aðstæðum sem þessum segja svipaða hluti.

Re: Enn einu sinni hafði þið rangt fyrir ykkur...

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mig minnir reyndar að nasistaflokkurinn hafi kallast þjóðernisjafnaðarmenn en sé samt sem áður venjulega flokkaður í sögunni sem öfgasinnaður hægri flokkur.

Re: Vonlaus húsvörður 2!

í Smásögur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mjög gott.

Re: Sögurætur jazzins.

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Götuhróp?, hehe, það vantar ekki…

Re: Enn ein Kárahnjúkaumræðan

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ef þú hefðir lesið greinina aðeins betur hefðir þú strax séð að ég er að tala um það nákvæmlega sama og þú. Að rafmagnið sem er nú þegar framleitt í landinu er margfalt það sem við þyrftum til þess eins að geta haldið venjulegum ehimilstækjum gangandi. En ég vildi nota dramtaíkina á annan veg en þú skildir hana, að ef við framleiddum ekki svona mikið rafmagn þá væri erfitt fyrir okkur að hafa efni á öllum þessum rafmagnstækjum og þægindum sem við lifum við, með því að nýta fallorkuna til enn...

Re: Skyldi sálin vera ódauðleg?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nú hefur mér það verið eitt mesta hjartans mál í heimspekinni að pæla í því hvort sálin sé einmitt ódauðleg. Að mínu mati er vestræn heimspeki afar skammt á veg kominn í þessum hugleiðingum (er kannski einfaldlega ekki byrjuð, á eftir að koma sér á skrið)og því litla huggun þar að finna. Hins vegar mæli ég með því við fólk, ef það hefur áhuga á að viða að sér samt sem áður einhverju frekar, að glugga einmitt í Indversku ritin, eins og það sem VeryMuch minntist á; Bhagavad Gita. Það er...

Re: STRÍðIÐ BYRJAÐ

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
hannesa: Það fer náttúrulega bara eftir því hvernig maður skilgreinir orðið stríð. Sumir segja að stríð sé ekki hafið fyrr en opinberlega sé svo yfirlýst og fyrr sé ekkert stríð lögmætt. En er þessi skilgreining ekki ósköp loðin? Allavegna veit ég að ég er ekki einn um það að finnast stríð vera hafið um leið og fyrstu sprengjurnar falla.<br><br><i>Sú listræna áskorun; -að gera sniðuga, hnyttna og snjalla undirskrift á eftir korkapóstum á Huga- hefur plagað mig lengi. Hér með játa ég mig...

Re: STRÍðIÐ BYRJAÐ

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
SKy news er með umfjöllun á fullu. ellefu sprengjum sleppt í suður Írak á meint vopnabúr Saddams.<br><br><i>Sú listræna áskorun; -að gera sniðuga, hnyttna og snjalla undirskrift á eftir korkapóstum á Huga- hefur plagað mig lengi. Hér með játa ég mig sigraðan, þetta var mér einfaldlega ofviða. Mér þykir leitt að valda aðdáendum mínum vonbrigðum.</i

Re: Klassísk tónlist 43 komnir

í Hugi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég var búin að skrá mig. Skyldi nafn mitt vera skrifað með ósýnilegu bleki eða er stuðningur minn bara einfaldlega ekki talin þess virði að eyða fimm sekúndur í að tipla þessum fimmstöfum á lyklaborðið.<br><br><i>Sú listræna áskorun; -að gera sniðuga, hnyttna og snjalla undirskrift á eftir korkapóstum á Huga- hefur plagað mig lengi. Hér með játa ég mig sigraðan, þetta var mér einfaldlega ofviða. Mér þykir leitt að valda aðdáendum mínum vonbrigðum.</i

Re: Fjarskipti

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég er ekkert að kvarta yfir undirskriftinni þinn enda kemur hún úr einu flottasta laginu með bítlunum. Hins vegar skil ég vel afhverju sumir geta orðið pirraðir þar sem þetta er greinilega yfirdrifið; þú ættir hafa bara þessa fjóru lituðu línur úr bítlalaginu, það myndi njóta sín miklu betur. Taktu því frá mér; nologo undirskriftasérfræðingnum.<br><br><i>Sú listræna áskorun; -að gera sniðuga, hnyttna og snjalla undirskrift á eftir korkapóstum á Huga- hefur plagað mig lengi. Hér með játa ég...

Re: Heimspekingar

í Heimspeki fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Óháð því hvað heimspeki er í raun og veru (sem er náttúrulega mikilvæg vitneskja ef við viljum fá rétt svar) þá myndi ég skilgreina heimspeking sem manneskju (eða jafnvel bara hvaða hugsandi veru sem er) sem stúdera heimspeki og sýnir viðleitni til þess að svara þeim spurningum felst í heimspeki.<br><br><i>Sú listræna áskorun; -að gera sniðuga, hnyttna og snjalla undirskrift á eftir korkapóstum á Huga- hefur plagað mig lengi. Hér með játa ég mig sigraðan, þetta var mér einfaldlega ofviða....

Re: Fortìdin

í Heimspeki fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það væri kannski hægt, en það er samt mikilvægt að skilningurinn á bakvið það sé réttur. Þú værir ekki bókstaflega að fara í fortíðan heldur færir þú bara svo hratt að þú myndir á endanum einfaldlega komast fram úr því ljósi sem lagði af stað frá jörðunni þegar Hitler drap sig á sínum tíma.<br><br><i>Sú listræna áskorun; -að gera sniðuga, hnyttna og snjalla undirskrift á eftir korkapóstum á Huga- hefur plagað mig lengi. Hér með játa ég mig sigraðan, þetta var mér einfaldlega ofviða. Mér...

Re: Frægir hugarar sem þið hafið hitt...

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég rakst einu sinni á Hvurslags á ganginum í skólanum mínum. ÉG var þvílíkt upp með mér, sagði öllum vinum mínum frá þessu og sona… magnað.

Re: Spurning

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Djöfulsins rugl. Ok ég er búin að losa mig við þessa hryllilegu undirskrift.

Re: Spurning

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Gregoríönsku tímatali komið á í kaþólskum löndum? Minnir allavegna að það hafi verið um það leitið.<br><br>—————–,mnnm. —————-d8b.:d8Bb. ————-/d888b. d8b:8. ————-d88888P/Bb.8Bb ——-o—–Y8888P—__Y88P —–0——-`888P_–;/*.YB_ —-O———Y88/*—–/— –________—-=YP>-`,-'-/—`. -/NOLOGO —–/–`.___/—— -\_________/—-|——–|—-|– —————–|-.—-V-|—-|–| ————————|—-|–| ——————–|a-,-a|—|–| ——————`.–`|—|—|–` ———————-|-/-,-/—–`. ———————-`.||—|—,—`._ ——————–|—|-V—|———- __ ——————/-|—-|—/–.——–V– —————–/-/`—||—|–,———\-...

Re: HJÁLP!!! vantar þýðingu á orði

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ÉG veit ekki hvort það sé sami hluturinn en ég veit að það er stundað hér á Íslandi svolítið af því sem kallað er skrímslafræði… og er víst dulítið fyrirferðarmikil fræðigrein í útlöndunum. Ég myndi giska á að þú sért að tala um það; skrímslafræði. Ég ætti að vita þetta, einhverntíman í einhverju flippi þá tók ég mig til og asnaðist inn á einhvern fyrirlestur um skrímslafræði. Kom á daginn að þetta var mjög áhugaverð allt saman… Loch Ness, Jetinn, Stórfótur og fleiri ekki eins frægir...

Re: Að leika í myndunum

í Harry Potter fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ÉG var að pæla að veita aðstandendum HArry Potter myndanna liðsinni mína, en auðvitað bara ef þau byðja fallega. Annars er ég á leiðinni til Bretlands næsta sumars og hugsa að það sé ábyggilega lífsreynsla að fá smá nasarsjón af þessu áhugaverða geira… prófa fara í áheyrnaprufur og svona. Ég veit að það eru bara breskir leikarar, en það getur varla gilt í fjórðu myndinni yfir nemendur útlensku skólanna… það sakar varla að tékka að minnsta kosti....

Re: Guli Kafbáturinn (og frétt aldarinnar)

í Gullöldin fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Vá, geðveitkt kúl ég fór að tékka á þessu og þetta er mergjað skýrt. Svo dfór ég og spurði pabba hvort hann vissi að þessu og þá sagði hann mér það að auðvitað vissi hann að þessu, þetta hafi verið eitt umtalaðast málið árið nítjánhundruð og sektíu og eitthvað þegar yellow submarine kom út. Það vissi engin hvernig þetta kom til, hver hafði talað eða hvort þetta hafi einfladlega verið sniðugt bull frá bítlunum. Ein hugmyndin hafi verið sú að þar sem þetta sé nú lag um kafbát og hljóðið sé...

Re: Vonlaus húsvörður!

í Smásögur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Fín saga;) Svona lífleg og áhugaverð frásögn í meira lagi, þú lýsir aðstæðum í þriðja persónu af natni og nærð að gera söguna áhugaverða, hún nær ákveðnum hápunkti en svo finnst mér eins og endirinn sé eitthvað klasturslegur. Þessar samræður í endan eru svolítið óljósar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok