Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: mhhh

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
undarlegt, mjög svo. Ég er með p4 3.2 GHz prescott, 6600gt og 1GB minni en samt sem áður get ég spilað með fínt fps, jafnvel í 1280x960 (finnst samt af einhverjum ástæðum betra að nota 1024x768). Spurning um að stilla smá vélina þína? Defragment eftir install gerði mjög mikið fyrir mig og svo smá custom stillingar (reyndar bara þessar ingame stillingar) með leiðsögn frá http://www.tweakguides.com . Ég held að ég sé ekki með neina einustu stillingu hjá mér í low, skiptist flest niður á medium...

Re: Besta Distró?

í Linux fyrir 19 árum, 4 mánuðum
fc4 dvd diskurinn ;)

Re: ojjjj

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hmmm… já, mér líkaði betur við gamla ;) Svo má líka benda á að algengasta tegund litblindu er að sjá ekki muninn á rauðu og grænu svo að undir engum kringumstæðum ætti þeim litum að vera blandað saman á vefsíðum. Ég er samt svo heppinn að vera ekki litblindur. Samanber grænu „K“-in, sem standa fyrir fyrir ólesnu korkana, inni í litlu rauðu kössunum. p.s. það má þó vera að tími hafi verið kominn fyrir breytingu en ég vona innilega að varanlegir litir verði aðrir en þessir. Ekki að ég hafi...

Re: Ennþá smá problem með skjákort,

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jæja, eitt í viðbót… Þú skalt líka passa að defragmenta reglulega því ég veit af reynslu að það skiptir máli upp á hökt. Ég átti t.d. í vandræðum með hökt í bf2 eftir að ég setti hann fyrst upp en eftir defragment gekk hann eins og í sögu.

Re: Ennþá smá problem með skjákort,

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jújú, ef þú hefur engu að tapa á því (gögnum þ.e.a.s). Eitt sem þú skalt samt gera: Ekki vera með tölvuna nettengda fyrr en eftir að þú hefur komið henni í almennilegt stand (sett upp bæði vírusvörn og a.m.k. default windows eldvegginn). Þú vilt ekki fá vírus fyrstu mínúturnar :D Notaðu svo nýjasta driverinn fyrir skjákortið (77.72) og ef þessi error frá nvidia drivernum um aflið heldur eitthvað áfram að koma þá veistu að þú þarft að tengja kortið betur eða fá þér betri aflgjafa.

Re: Bluescreen ofl.

í Windows fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Farðu bara í smá rannsóknir. Smá tékklisti: - Vísa í fyrra svar: Skrifaðu niður errorinn á bluescreen (einhverjar tölur og stafir, t.d. 9x8x0x000x2) og leitaðu á netinu (google.com og support.microsoft.com t.d.) - Prófaðu að spila leiki með kassann opinn. Ef þetta er hitavandamál ættirðu ekki að fá bluescreen þannig (nema það vanti einhverjar „lífsnauðsynlegar“ viftur eða álíka). - Blástu rykið af rykugum vélbúnaði. - Drivervandamál? Settu upp nýjustu drivera fyrir allan vélbúnað...

Re: Ennþá smá problem með skjákort,

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hehe, já eitt í viðbót. Ég kíkti á kasmír síðuna þína og ef myndin þarna sýnir þitt desktop í núverandi standi (þ.á.m. með þessi skilaboð um vírusvörn, eldvegg og svo nvidia aflvandamálið)… lol. Þú skalt svo sannarlega fá þér vírusvörn, tengja kortið betur/fá betri aflgjafa og setja e-n eldvegg á. Það hefur verið rannsakað að það tekur að meðaltali ekki nema 12 mínútur fyrir óvarða, nettengda vél að fá vírus eftir að kveikt er á henni (af eigin reynslu veit ég að það getur liðið styttri tími...

Re: Ennþá smá problem með skjákort,

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jæja, fer náttúrulega hvaða cs þú ert að spila. Ef þú ert að spila 1.6 þá er allt langt undir 90fps MJÖG óeðlilegt (held ég a.m.k.). Í source máttu hins vegar alveg búast við að fá smá fps drop af og til, sérstaklega ef þú ert að spila með allar grafík-stillingarnar í hæsta, enda er 6600gt ekki nema mid-range kort í sinni kynslóð og hreinlega ekki ætlað að spila doom3, farcry, hl2, bf2 o.s.frv. í 1600x1200, 4xAA, 8xAF (og það á í sjálfu sér einnig við um marga aðeins eldri leiki). Ég er...

Re: fc3; stoppar við "Setting the hostname"

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta gerist líkast til vegna einhvers sem þú gerðir í seinasta „session-i“ á linux áður en tölvan fór að frjósa við ræsingu (frekar augljóst, að sjálfsögðu bilar þetta ekki að sjálfu sér). T.d. settir upp e-n driver, uppfærðir eða settir upp forrit. Það er lítið hægt að aðstoða nema þú segir frá öllu í þeim dúr. Dæmi: Ef þú settir upp nvidia driverinn í síðasta sessioni eða svo og gerðir það vitlaust ættir þú að geta reddað þessu með því að fjarlægja „rhgb“ úr línunni í grub sem þú notar...

Re: opengl villa

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hehe, ekki málið :D. En svona bara fyrir forvitnissakir, hvað var það sem var að?

Re: opengl villa

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Búinn að setja upp drivera fyrir skjákortið og stilla xorg.conf? Kannski er nóg að setja þetta inn í „Module“ hlutann í xorg.conf: Load "glx" Ef þú ert með nvidia kort gætirðu kíkt á þetta (eða réttara sagt skaltu kíkja á þetta ef þú vilt fá þetta í lag): http://www.gmpf.de/index.php/NVidia:Basic_Installation Ef þú ert með ati skjákort… jah… vísa ég bara í undirskriftina þína: http://www.justfuckinggoogleit.com/ En svona án gríns, leitaðu upp villuna á google og láttu kannski fylgja...

Re: Linux á sama disk og win eða á hinn?

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Eitt í viðbót. Það skiptir náttúrulega máli hversu mikill hraðamunur er á diskunum. Setur náttúrulega stýrikerfið á hraðari diskinn ef munurinn er eitthvað „ægilegur“.

Re: Linux á sama disk og win eða á hinn?

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Maður segir víst „hvorn í sinni sneiðinni“. Ekki að það skipti einhverju þannig séð, bara þetta með að rétt skuli vera rétt. En þetta með diskana. Mér hefur fundist betra að hafa hvort stýrikerfið á sínum disknum, bara upp á skipulagið að gera. Það er líka örlítið einfaldara ef maður kann lítið á þetta. Þ.e.a.s. þá þarftu ekki að pæla í neinu í þeim hluta uppsetningarinnar, lætur hana bara strauja allan diskinn (passar bara að velja réttan disk :P ). Það er þó víst ekkert mál að vera með...

Re: Myndin fyllir ekki út í skjáinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þarft að stilla refresh rate (hækka það). Hjá mér er það svona: Display properties (hægrismella á desktop og velja properties) > Settings > Advanced > Monitor > Screen refresh rate Passaðu þig bara að fara ekki hærra en skjárinn ræður við. Nota driverinn sem fylgdi með skjánum eða, ef svo á við, þann sem er innbyggður í windows. Þú getur líka prófað að teygja myndina út til hliðanna með því að pota í takkana framan á honum en það er samt almennt talið betra að nota hærra refresh rate...

Re: g0t cd's?

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 6 mánuðum
haha, fylgir það sögunni hvar þetta er og hvað þeir eru að gera?

Re: Dynamic slave haður diskur

í Windows fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér dettur í hug að þú getir notað knoppix til að sjá gögnin: http://draupnir.rhnet.is/pub/knoppix/KNOPPIX_V3.7-2004-12-08-EN.iso http://www.knoppix.org Ef það virkar geturðu notað knoppix til að t.d. deila gögnunum yfir staðarnet (þ.e.a.s. ef knoppix styður netkortið þitt) og síðan bara formattað diskinn og sett gögnin aftur á hann. Annað, ef knoppix sér diskinn en sér ekki netkortið, þá ættirðu að geta stungið einhvers konar FAT formöttuðum hdd (fat32, fat eða eitthvað… mæli með að þú...

Re: ER í candræðum með Geforce Driver á FC3

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Og já, eitt í viðbót. http://www.fedorafaq.org og http://www.fedoraforum.org/ Gott að hafa þessar síður bak við eyrað ef þú lendir í frekari vandræðum (bara með hvað sem er þ.e.a.s.)

Re: ER í candræðum með Geforce Driver á FC3

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta er málið held ég ;) http://www.fedorafaq.org/#nvidia Hins vegar ef þú vilt halda áfram að gera þetta með .run fælnum: http://www.fedorafaq.org/custom_nvidia.html btw, mér þótti alltaf best að breyta /etc/inittab til að skipta yfir í runlevel 3 (eða hvað það nú heitir) því þá ræsir tölvan sig bara í því runleveli sem þú velur. Svo breytti ég því bara aftur í 5 þegar ég var búinn að athafna mig og endurræsti tölvuna. Þarft hvort eð er að endurræsa til að fá driverinn í gang. Annars held...

Re: HJÁLP !!!!

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb;en-us;314458 Held þetta hafi verið sent hingað inn sem grín einhvern tímann… Þetta virkar a.m.k. prýðilega (þurfti að nota þetta sjálfur fyrir stuttu :D ), getur t.d. notað knoppix í þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok