Kannski er bara einhver fasti sem tölvan misreiknar alltaf, annaðhvort alltaf jafnmargir millímetrar eða þá eitthvað hlutfall af stærðinni. Sé svo ættirðu bara að geta haft það á bak við eyrað þegar þú ert í svona vinnslu og þar með passað að búa ekki til mynd sem þú veist að er of stór fyrir prentarann ekki satt? Einnig má vera að þetta sé misræmi í stöðlum. Þ.e.a.s. A4 er ekki ávallt það sama og A4, fer bara eftir því hvar þú átt heima, eða svo skilst mér a.m.k. Það gæti því verið að það...