ég notaði alltaf “rpm -q hvaðéghéltaðforritiðværikallað” til að finna hvaða nafn á pakkanum ég ætti að nota við rpm -e skipunina. Annars er líka bara hægt að ná í yumex, synaptic eða eitthvað gui tól til að sjá yfirlit yfir pakka og fjarlægja þá, náttúrulega að því gefnu að þú hafir notað rpm pakka. Ef ekki gæti verið uninstall script þarna einhvers staðar og ef ekki er alltaf hægt að fjarlægja handvirkt, þ.e.a.s. ef maður nennir.