The Deer Hunter fékk 5 óskarsverðlaun árið 1978. Fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn (Micheal Cimino), besta karlleik í aukahlutverk (Christopher Walken), besta hljóð og bestu klippingu. Hún átti kannski þrjár skilið. Þær fyrir klippingu, hljóð og þau sem Christhopher Walken fékk. Þessi mynd er ein langdregnasta mynd sem ég hef séð. Hún er í þrjá klukkutíma, þótt hún ætti í mesta lagi að vera í tvo. Endalaus kvikmyndun af náttúrufegurð og ungu fólki að dansa. Handrit er götótt og er lítið af...