Núna þegar árið 2002 er liðið langar mér að hefja umræðu um hvaða myndir standa upp úr á árinu. Árið 2002 var að mínu mati betra en ár vonbrigðanna 2001. Myndir eins og Planet of the Apes, Harry Potter and the Philosopher Stone, Pearl Harbor völdu mér miklum vonbrigðum. Á árinu 2002 voru vonbrigðin fá og þau fáu vonbrigði sem ég var fyrir voru lítil. Ég varð fyrir vonbrigðum með Panic Room og Minority Report. Samt fannst mér þær myndir alls ekki slæmar. En nóg talað um vonbrigði, hér koma...