Jaa, ef að ég myndi biðja kærastann um að henda kláminu og hann lygi að mér að hann hefði gert það, þá finnstist mér hann mjög lélegur. Finnst það grundvallaratriði í sambandi að vera heiðarleg og ef það er ekki heiðarleiki þá er ekki hægt að treysta, sem er mjög, mjög mikilvægt. Þannig, já…mér finnst það lélegt.