Mamman overdosaði þegar stelpan var 4 ára, kærasti mömmunar fór í fangelsi og dó svo seinna. Hún var hjá pabba sínum og kærustunni hans, en kærastan fór frá þeim (og hennar systkinum) þegar hún var í 2. bekk (minnir mig). …eða það las ég :) Já, og í þessari “ævisögu” hennar, sem hún skrifaði sjálf. Þá er búið að reka hana 2 úr skóla, hún byrjaði að drekka og reykja í kringum 12 ára(?), löggan er alltaf að taka hana, og pabbi hennar segir að hún sé of gáfuð fyrir skóla og hann er að berjast...