Svo eru ekkert allir búnir til fyrir samband. Ég er ekki viss um að ég vilji samband, þó ég fái alltaf af og til mínar efasemdir. Ég hef hinsvegar mínar þarfir ;), maður vill fá snertingu, kossa og kúr, maður vill finna væntumþykjuna og maður vill knúsa einhvern sem manni þykir vænt um. Eru svona asnalegar innbyggðar þarfir sem maður getur víst ekki losað sig við :). En SAMT, þó ég vilji alla þessa hluti. Þá myndi þurfa rosalega mikið til svo ég færi í samband. Myndi frekar vilja eiga ‘góðan...