Ég veit ekki hvað ég myndi gera í þessum aðstæðum. Það fer líka eftir svo miklu, ég held að allt skipti máli þegar á að ákveða eitthvað svona. Allt sem hefur gerst áður verður að vera tekið með, tilfinningarnar, traustið, framtíðin og bara svo margt. En hvað sem þú ákveður er líklegast rétt þegar allt er tekið með í reikninginn. Gerðu bara það sem þú ert tilbúin til að gera, en ekkert minna. Æjj, veit ekki alveg hverju ég er að reyna að koma frá mér. Bara, já, þú berð ábyrgð á þínum...