Í gærkvöldi fór ég að velta þessari spurningu fyrir mér “Hvað er framhjáhald?”. Þá er ég að tala um, hvað flokkast sem framhjáhald og hvað ekki, og hver er “skilgreiningin” á framhjáhaldi. Hvað þarf manneskja sem er í sambandi að ganga langt með annarri manneskju svo það kallist framhjáhald? Finnst ykkur nóg að hún sé að “reyna við” aðra manneskju, skiptast á símanúmerum, sms-ast, halda utan um hana/leiða hana, kyssa hana…eða þarf hún að ganga alla leið og sofa hjá henni til að það kallist...