Ef ríkið fer á hausinn þá… föllum við með? Ég veit það ekki, en hvaða leiðir villt þú fara? Halda áfram að gera ekkert? Þetta frumlag er kannski ekki það besta sem hægt er að koma með en ég trúi bara ekki öðru en að ríkisstjórnin muni koma með fleiri aðgerðir en þessa á öllu kjörtímabilinu.