Það þyrfti að takmarka ýmsar nauðþyrftir til að anna eftirspurn. Einhver yrði að sjá um dreifinguna og þar með væri kominn aðili sem ræður því hversu mikið hver einstaklingur fær að borða. Þú villt kannski að allir aðilar kæmu sér saman um magn og fellur það vel undir hugsjónir anarkisma, eftir því sem ég best veit. En þá kemur upp spurning hvernig skuli bregðast við því þegar einhver tekur meira en aðrir. Það mun gerast, svoleiðis er mannlegt eðli einfaldlega. Á að refsa einstaklingnum eða...