* Myndin skal vera gerð af þér og ég vona að engin merki um stuldur á myndum muni koma upp. Fyrir utan augljósa málfræði villu 8), þá virðist mér sem að fleiri notendum finnist þetta vera stuldur. Spurning um að setja nýja könnun í gang þar sem notendur áhugamálsins fá að dæma?