Nú er það já? Ég hef hingað til bara frétt af tveimur um 30 pund sem hafa veiðst við íslenskar strendur það sem af er árinu. Eina heimildin sem ég hef fyrir því reyndar er www.votnogveidi.is en ég refresha það nokkrum sinnum á dag. Annars er fullt af reyndum laxveiðimönnum á svæðinu, ekki bara banka amatörum, sem kunna vel til verka. Að auki mundu svona laxar verða “skyggndir”. Það er, sjást til ofan í ánni. Að lokum, þessir fiskar eru ekkert mikið gáfaðari en 15-18 punda djólarnir sem nást...