Þetta er mjög kjánalegar pælingar… Í fyrsta lagi… hefurðu prófaði að keyra BMW?… útlitið er ekki allt… það er ekkert mál að kaupa bmw logo og setja á hvaða bíl sem er… (kostar 1990 kr. í tb bifreid.is)… en það gerir hann ekkert að bmw… 315i hefur held ég aldrei verið til (var reyndar til 315 e21 sem var blöndungsbíll og þ.a.l. ekki með “i”)… 316i er annað mál… Ástæðan fyrir því að ég keyri BMW og hef áhuga á BMW er: Afturhjóladrifinn, breytt úrval af vélum, aksturseiginleikar og einfaldlega...