Seymour Duncan eru mjög góðir og mikið úrval af þeim niðrí Tónastöðinni. Síðan er líka möguleiki að fara niðrí Hljóðfærahúsið og skoða hvaða Fender pickup-ar eru í boði þar. Ef þú vilt “heitari” pickupa þá er Texas Special frá Fender málið, en viljir þú hljóðlátari þá er Noiseless pickuparnir ágætis kostur.