Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mixer....... hvað þarf ég vandað?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Í hreinskilni sagt þá myndi ég segja að þetta sé of lítið… sleppur með herkjum… Ef ég væri sjálfur að fara versla mér svona mic í live notkun þá tæki ég lágmark 8 rása XLR mixer. Þ.e. þá er hægt að smella mic á gítar/a, söng og trommur… bassinn síðan D/I. Bætt við 1. október 2007 - 20:47 "Ef ég væri sjálfur að fara versla mér svona *mic*" Mixer átti þetta að vera :D

Re: Mixer....... hvað þarf ég vandað?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ódýr Behringer væri gott start amk. Erum núna með einn Behringer 1204FX-PRO mixer niðrí húsnæði sem er notaður fyrir söng og hann yrði það minnsta sem þú gætir notað, 4XLR mic tengi og 4 mono (2 stereo) jack rásir og síðan er hann með innbyggðum effectaprocessor… Erum hugsanlega að fara selja hann svo við getum stækkað við okkur þannig ef þú hefur áhuga þá gæti ég látið hann á sanngjörnu verði…

Re: Trivia

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Dúmbó og Steini segi ég…

Re: Afhverju er ekki hægt að panta frá music123 til íslands?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Skil ekki afhverju þú svaraðir mér… en jájá.

Re: Headphone magnari óskast

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Getur tékkað á þessu. http://www.haninn.is/classified.php?action=show&link_id=5863 Er að selja Behringer powerplay headphone amp fyrir 4 headphone-a

Re: NOKIA N-73 MUSIC EDITION til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mæli með að auglýsa símann á hugi.is/farsimar… Á lítið heima hérna…

Re: Gibson Baldwin signature??

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þessi Baldwin signature gítarar eru eitthvað svakalegt low budget dæmi sem Gibson titlar sig eitthvað við… miðað við það sem maður er að sjá á ebay þá væri hægt að flokka þetta svona: Baldwin->Epiphone->Gibson. Þetta er bara byrjendagítarar og eru ekki skyldir Gibson að því leyti nema útlitið svipar til Les Paul eða SG. en hardware, pickupar, viður og þvíumlíkt er ekki í sama gæðaflokki. Virðist vera hugsað svona fyrir byrjandann, student version :)

Re: Studio Fold - rack

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Virðist vera snyrtilegasta heimastúdíó hjá ykkur.

Re: Óska eftir 12 rása mixer!!!

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þarftu þá 12 rása mixer með 12 XLR Mic formögnrum eða bara 12 rása mixer í heildina?

Re: Afhverju er ekki hægt að panta frá music123 til íslands?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hvar stendur að þér ship-i Worldwide? Það var minna vesen fyrir svona 1-2 árum síðan að panta vörur frá music123.com og fá vöruna beint heim til Íslands… En það hefur hamlast núna nýverið og örfáar vörur sem sleppa í gegn hjá þeim. Eru nýlega búnir að samræma vörurnar sínar í sama vöruúrval og er á musiciansfriend þannig mig grunar að mf séu búnir að kaupa music123 og mf eru með mun meiri hömlur á worldwide shipping heldur en music123 var með.

Re: Magnarakaup

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég myndi mæla með VOX AC30CC2 magnara. Kostar rétt undir 100 þús. niðrí Tónabúð. Alveg tilvalinn í þessa tónlist, mikið af þessum köppum notuð einmitt AC30 á sínum tíma.

Re: Marshall 2554 silver jubilee :)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Virkilega flottur magnari hér á ferðinni… Jubilee magnararnir hafa alltaf heillað mann. Var nú sjálfur að kaupa mér Marshall 1x12" Combo í dag,,, en ekki nærri því í sama flokki og Jubilee-inn,,, enda kostaði hann brot af því sem Jubilee fer á :D

Re: QSC-850 rmx-kraftmagnari til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Erum með svona QSC kraftmagnara í húsnæðinu okkar. Mjög góð græja. Mæli með honum. :)

Re: Til Sölu Fender Stratocaster Plus USA ´89

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jamm, hann var seldur í gegnum Huga, en sá sem keypti hann er ekki “aktífur” á þessu áhugamáli, eða huga yfirleitt.

Re: Microphone "fjöltengi" ??

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
hehe, enda búinn að vera með þetta lengi :)

Re: Distortion effektar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Fer algjörlega eftir því hvernig sándi þú ert að leita að… Geri ráð fyrir því að þú sért að leita eftir hörðu distortioni sem hentar í metal, þá er ekki vitlaust að skoða þessa sem þú nefnir, mæli með að fara niðrí Rín að prófa Boss pedalana sem þú hafðir í huga… Prófaði líka Marshall Jackhammer í leiðinni hjá þeim. Digitechinn getur þú testað niðrí Hljóðfærahúsi… Hef sjálfur bara reynslu af Jackhammer og hann er að henta mér fínt, fjölhæfur og passar í það sem ég spila…

Re: 87' Fender Plus til sölu og lækkun á dóti líka

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jamm, minn Plus seldist loksins í gær. Strákurinn sem keypti hann gerði mjög góð kaup. Þessi sem Baral er með er eini Plus-inn sem ég veit um núna sem er á sölu… Mjög gott verð fyrir ´87 módel sem var fyrsta production árið á þessum gítörum. Gangi þér vel með söluna. :)

Re: Microphone "fjöltengi" ??

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mæli ekki með því að fara þessa leiðina til þess að tengja nokkra mic-a í eitt input með fjöltengi. Þú missir bæði signal level og signal quality við að splitta signalinu svona mikið án þess að hafa preamp við þetta. Mæli hiklaust með litlum mixer. Ódýrustu Behringer og Samson mixerarnir kosta ekki mikið og leysa þessi vandamál og eins og Gislinn nefndi þá færðu mun meira vald á hverri rás fyrir sig. Síðan tengir þú bara output-ið í Line in ef það er til staðar, annars bara í mic-tengið,...

Re: Til Sölu Fender Stratocaster Plus USA ´89

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Gítarinn er Seldur

Re: Vantar RACK

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Er með svona Gator rack case eins og þessi nema 8 space-a. Hefur reynst mér vel, vel djúpur þannig maður kemur snúrum og fylgihlutum vel fyrir ásamt rack-tækjunum. Á Rín, Tónastöðin eða Hljóðfærahúsið ekkert af þessu? Getur kannað PFAFF eða HljóðX, bæði á Grensásveginum.

Re: Smá spurningaleikur :D

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Undirskriftin mín segir nánast allt. Ofan á hana þá er ég með gamalt Tama Swingstar trommusett m. Sabian og Mainl symbölum og Roland Alpha-Juno 2 syntha. En eins og undirskriftin kannski gefur til kynna þá er ég gítarleikari… Er líka með upptökugræjur og mic-a sem kannski á ekki alveg heima í þessari niðurtalningu…

Re: Ég á æfingu ;)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þessi lengst til vinstri sýnist mér :P

Re: Til Sölu Fender Stratocaster Plus USA ´89

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Nope, þessi er ennþá að bíða spenntur eftir nýjum eiganda :)

Re: Nýr gítar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Mæli hiklaust með þessum í soft rokk og blús… Virkilega góður gítar…

Re: Var að kaupa trommumica!

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Enda ertu líka að fá það sem þú borgar fyrir…. Var einungis að benda á ódýrustu mixer-ana… ekki þá bestu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok