Ég hef notast við EHX Small Clone sem er mjög einfaldur chorus… einn snúningstakki líkt og phase 90 og svo “Depth” switch… hann svalar öllum mínum chorus þörfum… finnst líka þægilegt að eiga við pedala sem eru ekki að drukkna í tökkum og stillimöguleikum… En ég er íka með einhverjar eftirhermur af chorusum í Line 6 MM4 græjunni… Analog Chorus sem er mjög flottur,,, eflaust kopía af gamla Boss CE-1 ef ég man rétt… síðan er líka Dimension-C hermir sem ég fíla helst í þessu og svo Tri-Stereo...