Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ts Micraphona

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Audix mic-inn er væntanlega OM3

Re: ÓE: Fender Stratocaster

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hvað er budget-ið?

Re: Óska eftir upplisínga um 2gítara

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Voða lítið hægt að segja fyrst þú ert ekki með undirtýpur eða neitt slíkt… Squier framleiðir mjög breiða línu hvað varðar gæði og því ódýrari sem gítarinn er… tjah… segir sig sjálft… Affinity series er t.d. frekar slappir að mínu mati… Tradition er hinsvegar fínustu gítarar fyrir peninginn… þessir ódýrustu eru strat og tele copy-ur og eru t.d. mun betri en Affinity serían frá squier… Massífari og betra hardware eftir því sem ég hef kynnst. En best að fá nánari upplýsingar hvaða 2 gítarar...

Re: Gítarviðgerðir

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Gítar: Gunnar hjá luthier.is eða brooks (Skoorb) hér á spjallinu. Magnari: Flemming eða Þröstur (throsturv) hér á spjallinu

Re: Superstrat.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Look-ar virkilega nice… og hljómurinn eflaust ekki verri :)

Re: Tradition gítarar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Fínir gítarar… mættu vera betri pickup-ar en það er bara eðlilegt miðað við verð… mjög gott að spila á þá og mun betri en ódýru squier gítararnir affinity gítararnir. Átti svona tele týpu frá þeim… virkilega góður… minnir að ég hafi borgað 10 þús. fyrir hann notaðan… Bætt við 25. júní 2009 - 17:12 “ódýru squier gítararnir affinity gítararnir.” Ég veit…. FAIL!

Re: ÓE: Gibson Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jamm… þetta eru endalaust fallegir gítarar, minn er svona black beuty líka… heyrðir þú ekki Sustain-ið í honum hangandi þarna á veggnum?

Re: Nýjar upptökur

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Virkilega flott hjá ykkur og smekkmenn í alla staði… Ég átti ekki séns í ykkur á ykkar aldri… :) Keep up the good work!

Re: Zoom H2

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Tónastöðin ætti að eiga til zoom vörur.

Re: ÓE: Digitech Whammy Pedal

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hér er einn til sölu… veit samt ekki hvort hann sé farinn.. sakar ekki að tékka á honum… http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6737073

Re: ÓE: Gibson Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það eru komin alveg 11 ár síðan ég keypti minn… hann kostaði ekki 550 þús. svo mikið er víst…

Re: ÓE: Gibson Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Kosta nýjir hjá Rín 340 þús… Sett á minn 280 þús… Var þarna í dag og það var kominn einn 2007 árgerð af svörtum Les Paul Custom… 550 þús. kr. takk fyrir!!!

Re: pæling um chorus effecta í t.d Death lögum.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Kostar 84$ nýr úti… hef ekki hugmynd hvað hann kostar í tónastöðinni… gæti verið eitthvað yfir 10 þús myndi ég halda… Hann virkar alveg fínt með haug af distortion finnst mér… Ekki það samt að ég noti hann mikið þannig… en ég hef prófað þetta upp á að fá svona 80´s hetjusóló :D og það skilaði sér alveg… Getur skoðað demo hér frá proguitarshop http://www.proguitarshop.com/product.php?ProductID=491&CategoryID= Síðan eru þeir líka með nano clone sem er ódýrari… Hann er ekki með depth hnappinn…...

Re: Strat vírun með minisvissum og öðrum æfingum :-)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jamm, þetta hljómar vel… mun verða svakalegur Super-Strat hvað varðar sound möguleika! :) Þessar Fernandes copy-ur eru nefnilega ansi góðar… Var alltaf heitur fyrir þeim þegar gítarinn átti þetta til… fannst þeir bara of dýrir hjá Antoni miðað við the real thing… :) Það er eitthvað lítið um svona teikningar… Seymour Duncan fer í push/pull pot-a þegar maður skoðar split-coil-a teikningar hjá þeim… ekkert í mini-switch-unum… Verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér… Er alltaf á leiðinni að...

Re: Strat vírun með minisvissum og öðrum æfingum :-)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það fylgja líka með teikningar fyrir humbucker pickupa.. þ.e. ef þú ætlar að geta splittað single coil sized humbucker-um… þannig í raun vantar bara þarna 5-way switchinn (er hann nauðsynlegur???) og master switch….

Re: Strat vírun með minisvissum og öðrum æfingum :-)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Spurning að skoða þetta… http://store.guitarfetish.com/swiki.html http://store.guitarfetish.com/vimigrsukit.html Reyndar ekki 5-way switch inn í þessu, en 3 stk. 3-way mini-switchar sem bjóða upp á haug af stillingarcombo-um og teikningar með bæði fyrir single coil og humbucker pickup-a…

Re: pæling um chorus effecta í t.d Death lögum.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég hef notast við EHX Small Clone sem er mjög einfaldur chorus… einn snúningstakki líkt og phase 90 og svo “Depth” switch… hann svalar öllum mínum chorus þörfum… finnst líka þægilegt að eiga við pedala sem eru ekki að drukkna í tökkum og stillimöguleikum… En ég er íka með einhverjar eftirhermur af chorusum í Line 6 MM4 græjunni… Analog Chorus sem er mjög flottur,,, eflaust kopía af gamla Boss CE-1 ef ég man rétt… síðan er líka Dimension-C hermir sem ég fíla helst í þessu og svo Tri-Stereo...

Re: Er einhver sem nennir að upplýsa mig um magnara og effecta

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ágætt að byrja á því að vita hver budget takmörkin væru…

Re: ÓE: Gibson Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei, ég er ekki búinn að bæta við enn sem komið er… er með Custom, Standard og síðan Classic sem er til sölu… einum ofaukið finnst mér…

Re: Fender Jazz bass til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Spaug er alltaf af hinu góða. :)

Re: ÓE: Gibson Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Á samtals 3… einfaldlega of mikið finnst mér,,, reyna líka að auka flóruna hjá manni…

Re: ÓE: Gibson Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nennti bara ekki að hafa þetta á sitthvorn staðnum… fannst ekki nauðsynlegt að hafa þetta hjá umboðsaðilanum… ég hef t.d. selt í gegnum gömlu Tónabúðina Fender gítar með góðum árangri… Það taka nú margir rúnt á helstu búðirnar þegar maður er að leita sér að nýjum gítar…

Re: ÓE: Gibson Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Var á báðum áttum fyrst hvort ég tímdi að selja hann… En ákvað að kippa honum með bara þegar ég fór með Gibban niðrí Rín…

Re: Nec / Mid eða Brúar pu!

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Oft lítill eða enginn munur á miðju/neck pickupum og bridge er hafður heitari sökum þess sem Elvis2 nefndi…

Re: Fender Jazz bass til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það er ekki mikið að marka verðin á heimasíðunni hjá þeim sökum gengis… mikið af þessum verðum eru fyrir bankahrun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok