Á sjálfur gamalt Digi001 Stuðningur fyrir Protools hætti í 7,4 útgáfunni þannig þú færð aldrei nýrra protools software en það til þess að virka… Digi001 er ekki firewire eins og Digi001 og þarftu því borðtölvu með PCI slot-i til þess að keyra Digi001 (eða útvært PCI slot sem kostar formúgu og guð veit hvar fæst í dag). Ef þú ert með borðtölvu,,,, ert ekkert að væla yfir að vera ekki með nýjustu pro-tools útgáfuna (7,4 er alveg vel brúkleg fyrir upptöku, getur alltaf fært upptökuna yfir í...