Annars fann ég email hjá sanctuary records og fékk svar þaðan frá manni sem tengist eitthvað tónleikahaldi hjá iron maiden. Hann sagði að það væri alveg möguleiki að þetta myndi einhvern tíman gerast en var samt auðvitað ekkert að lofa því. Hann ætlaði að koma mailinu mínu til einhvers sem hefði meira með málið að gera. Einnig sagði hann að hann hefði verið að fá nokkrar svona fyrirspurninr frá Íslandi. Svo var ég með annað email sem átti að vera hjá aðstoðarmanni Rod Smallwood en ég fékk...