Mér finnst þessi leikur mjög góður en mikið rosalega er hann stuttur. En flestir leikir eru það nú undanfarið hvort sem er. Held að ég hafi lesið um að það það væri möguleiki á framhaldi en kannski er það misminni. Skemmtilegt hvað það er auðvelt að stjórna svona stórum hóp og láta 12 samverkamenn ráðast á einn risaóvin og kalla svo á þá til baka.