Fyrri greinar um ástina eru orðnar svo viðamiklar að ég taldi einfaldast að skrifa nýja grein með þessari einföldu skilgreiningu á ást: Ást er tilfinningalegt aðdráttarafl. Skilgreiningin felur í sér að ást getur bæði verið góð eða slæm tilfinning. Hún felur líka í sér að hún beinist ekki að einhverju ákveðnu. Við getum þannig haft ást á konum, körlum, einhverjum tilteknum einstaklingi, kynlífi, bókum, mat, hugmyndum. Ef við höfum ást á einhverju þá drögumst við að því, við þráum það á...