Nokkuð hefur verið rætt um fé án hirðis. Er hér átt við að þetta fé er ekki á forræði einstaklinga sem eiga það. Þetta er að mörgu leiti kjarnin í rökum frjálshyggjunnar, að eingöngu einstaklingar geta borið fjárhagslega ábyrgð. Fé í eigu samfélags er þannig ábyrgðalaust þar sem ábyrgðin (eignin) er ekki rakinn til eigenda heldur umsjónarmanna, sem geta eytt því án raunverulegrar ábyrgðar, þar sem þetta er ekki þeirra fé, heldur eign félags. Samkvæmt ströngu skilgreiningu ætti hlutafé stórra...