Eins og ég sagði þá svaraði ég öllu þessu í fyrsta svarinu mínu: Þú bara lest þetta ekki nógu vel, tóbak og áfengi var of algengt til þess að hægt væri að banna það, almenningur var á móti, samt er þetta sami hlutur, ef áfengi og tóbak væri að koma inn á markaðinn núna þá væri það bannað. Hefurðu aldrei hitt fórnarlömb áfengis? Börn, maka, aðra fjölskyldu meðlimi eða vini? Þetta fólk tók enga ákvörðun um að verða fórnarlömb. Bann á fíkniefnum minnkar aðgengi að vímuefnum. Ókostir...