Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Heimspekilegar umræður?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þú ert með alltof þrönga skilgreiningu á Heimspeki.

Re: Dæmigerð spurning um guð.

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
jú víst, mannstu ekki eftir geimverunum í ID4?

Re: One myndbandið

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nei, það er ekki One með U2 heldur One með Metallica.

Re: Dæmigerð spurning um guð.

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mér finnst þetta í raun ekkert afskaplega ólíkt “sönnunum” um tilvist guðs sem kristnu heimspekingarnir komu fram með.

Re: Trivia keppni

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég held ég reyni bara að fara af stað með keppni á morgun sem mun þá verða út maí. 25. apríl-28 maí. 15 spurningar í hvert sinn, þeir sem ætla að taka þátt verða að svara í hverri viku. Þeir sem vinna verða taka að sér að búa til spurningar fyrir næsta mánuð. Sá sem vinnur situr hjá næsta mánuð. Ef fleiri en einn er með jafnmörg stig í efsta sæti þá sem ég við þá um að skipta spurningasamningunni á milli sín. Keppnin stendur frá miðvikudegi (ekki alltaf á sama tíma á miðvikudögum) til...

Re: Trivia keppni

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvað ættu að vera margar spurningar í einu? Ég sé ekki fyrir mér að það sé möguleiki að koma í veg fyrir að fólk leiti að svörunum á netinu en ég held að ég gæti allavega gert þær flestar nægilega loðnar til að ekki væri hægt að fletta þeim upp án mikillar vinnu, sem sagt ekki svona spurningar eins og af hvaða plötu er þetta lag eða hver var fyrsta plata þessarar hljómsveitar…

Re: Fyrsta grein á Heimspeki

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nietzsche hafði undarlegar skoðanir á konum…

Re: Trivia keppni

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það sem ég er að spá í er aðallega hvort það sé raunveruleg leið til að framkvæma þetta án þess að ég þurfi að lesa yfir öll svörin sjálfur… ég efast nú um það vegna þess að þá þyrfti að hafa öll svörin 100%, allt þyrfti að vera stafsett alveg rétt. ————– Ástæðan fyrir því að ég myndi vilja sjá einn um spurningarnar er að ég myndi líklega ekki treysta neinum öðrum en ég er ennþá að hugsa um þetta ————— Vikufrestur væri að mínu mati bestur af því þá er hægt að treysta á að á þessum degi komi...

Re: Trivia keppni

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
btw. Digital kom að ég held með þessa hugmynd fyrstur, var líka slíkur egóisti að segja að hann væri með góða hugmynd, ég hefði skammað hann fyrir það ef þetta hefði ekki verið svona góð hugmynd.

Re: Lao-tzu

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég ætla bara að þakka þér kærlega fyrir þessa grein vegna þess að austræn heimspeki verður oft útundan.

Re: Er mannát nokkuð slæmt?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þetta er frægt viðfangsefni úr siðfræði og kom líklega einna fyrst upp í siðfræðinni þegar menning Grikkja og Kallatíana (indverskur þjóðflokkur) rákust saman. Grikkir voru svipaðir okkur og fannst mannát hræðilegt og stunduðu að brenna lík sín. Kallatíanar átu hins vegar feður sína og í þeirra augum var viðbjóður að brenna lík, í þeirra augum var það merki virðingar að borða líkið.

Re: Er mannát nokkuð slæmt?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
og á siðfræði ekki bara mjög vel heima hérna…

Re: bítlana á huga.is !!!!!

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Enginn ein hljómsveit gæti verið nógu öflug til að halda uppi áhugamáli, sendu endilega inn greinar um Bítlana, þeir eiga alveg sinn sess hér.

Re: Heimspekilegar umræður?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ég efast, þar af leiðir að ég er hugsanlega til ég hugsa, þannig að ég efast um að ég sé til

Re: Hljómsveitin Ham

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þú ættir að prufa leita á leit.is mig minnir nefnilega að eiginlega öll lög HAM hafi verið til á heimasíðu þeirra.

Re: Admin á Rokk

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ég ætla að skoða það en munið að ég er rétt orðinn admin þannig að ég er að læra á kerfið ennþá…

Re: Sögur af lögum

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það er nú meira en tvö ár síðan Michael Hutchins (stafs villa) dó, það var ekki á síðast ári.

Re: Lesið verk Platos á netinu!!!

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ef fólk veit um staði á netinu sem eru með heimspekiverk þá væri gaman að það léti mig vita, ég læt það síðan sem tengla.

Re: Einelti í skólum

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hinir “hæfari”, haha, allt bendir til þess að þeir sem leggja fólk í einelti í eigi mun meira bágt heldur en þeir sem eru lagðir í einelti.

Re: Fyrsta grein á Heimspeki

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Jedi var víst aðeins fyrr á ferðinni að senda inn grein en til að verja titilinn þá segi ég frá því að ég samdi mína grein í gær…

Re: Átti að vera 170.000

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
það gæti vel verið að þú hafir verið talinn með

Re: Einelti í skólum

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
þeas - það er eitthvað *að* þér.

Re: Einelti í skólum

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Á þetta “gallaða fólk” skilið að vera lagt í einelti, það er eitthvað þér.

Re: Hans solo drepin?

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Harrison Ford vildi að Han myndi vera drepinn af Ewoks.

Re: Skunk Anansie öll

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það er brot á höfundarréttarlögum og við viljum ekki að Hugi komist í vandræði vegna einhvera svona mála - held ég.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok