Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Of mikið af poppi kallað rokk!

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
12 ára stelpur er stærsti hópur kaupenda geisladiska, óhugnalegt ekki satt?

Re: Er dauðinn slæmur? ...og fleiri pælingar

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mér hefur alltaf fundist svefn vera léleg lýsing á dauðanum, alveg eins og að segja að allt verði svart, báðar þessar lýsingar eru of jákvæðar og ná ekki að lýsa því tómi sem dauðinn er, það verður ekkert svart, þú verður að engu og þú hefur enga skynjun á þetta tóm, það er bara tómið og ekkert þú.

Re: Er dauðinn slæmur? ...og fleiri pælingar

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
du hast þýðir þú hefur du haßt myndi þýða þú hata

Re: önnur spurning

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þetta er eðlisfræði

Re: Of mikið af poppi kallað rokk!

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það virðist oft gleymast að pop er einfaldlega vinsæl tónlist

Re: Tónleikar

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Rock in Rio 1985 með 250.000 manns var met sem Queen setti, ég veit ekki hvernig metin eru núna.

Re: Dæmigerð spurning um guð.

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Heimspekingur er ofnotað orð, pirrar mig þegar fólk kallar sig heimspekinga þegar það er komið með ba próf í heimspeki og þá líka þegar aðrir kalla þá heimspekinga.

Re: Dæmigerð spurning um guð.

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Zatann ertu að læra um þetta hjá SÓ ? Eða búinn að því ?

Re: Hatur á huga.is?

í Tilveran fyrir 23 árum, 7 mánuðum
þú ert eins og Bob í What about Bo

Re: Ég ætla

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Tek eftir að enginn segir frá því að þeir fatti hvaða tilvísun þetta er hjá mér. Fattar þetta enginn?

Re: Líknardráp

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er trúlaus en ég lít ekki á nytjastefnu og þar með hamingjuútreikning sem lausn alls.

Re: óleysanleg spurning?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
það er nýbúið að koma með þessa spurningu hérna

Re: Tónleikar

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Freddie rúlar allstaðar og alltaf

Re: Persónudýrkun

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ætli þeir sem gagnrýna Davíð komist eitthvað áfram innan flokksins meðan hann er ennþá formaðurm svarið er einfaldlega NEI

Re: linkar - tenglar

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Reyndar held ég að við ættum ekki að hafa svona linka inn á síðu einhverrar einnar hljómsveitar heldur frekar á almennar tónlistarsíður…

Re: Enginn veit lengur hvað Queen sé!

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ég var einmitt að hugsa það sama, þeas að ungt væri vitlaust, þegar ég las gagnrýnina á trivia spurningarnar mína… eða ekki, líklega eru spurningarnar mjög erfiðar.

Re: trivia

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Endilega fá fleiri álit á þessu, Kurt hefur komið áliti sínu til skila.

Re: trivia

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Allar spurningarnar sem voru þar voru þannig að það hefði verið auðvelt að fletta þeim upp á netinu, ég yrði fyrir vonbrigðum ef einhver gæti svarað öllum spurningunum.

Re: trivia

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ástæðan fyrir því að ég set þetta upp svona en ekki sem multiple choice er að þá væri auðvelt að fletta upp svörunum á netinu. ég vill að þetta sé erfitt

Re: Queen síður

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Queenzone er náttúrulega flottust www.queenworld.com er heimasíða aðdáendaklúbbsins http://www.queenonline.com/ er official síðan en ekkert merkileg http://queen.frnet.com/ er ágæt síða http://www.brianmay.com/maybe/ er síða Brian May aðdáenda en samt líka almennt Queen síða.

Re: Trivia keppni

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
En fyrir trivia keppnina þá væri ekkert sérlega gott að notast við Hugamail vegna þess að hann er frekar gloppóttur, frekar þá að senda skilaboð

Re: Einelti í skólum

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mig grunar að nokkrir hérna eins og til dæmis Engel séu að reyna réttlæta fyrir sér fortíð sína þar sem þau lögðu einhvern í einelti.

Re: Hatur á huga.is?

í Tilveran fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég hata ekki neinn hérna inn, ég hata í raun fáa. Hérna inni er fullt af fólki sem pirrar mann en ekki svo mikið að maður hati þá.

Re: Hverjir mótuðu ykkar smekk?

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
I'm on the hunt, I'm after you - já Hungry like a Wolf svínvirkar örugglega

Re: Fleiri lélegar kannanir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
aðalmálið er að hún á aldrei eftir að segja okkur neitt, það væri í lagi ef það væri hörgul á könnunum en sú er ekki raunin, það er einmitt þannig að það eru of margar kannanir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok